Lokun reiðleiðar vegna framkvæmda

Lokun reiðleiðar vegna framkvæmda

Unnið er að lagningu kaldavatnslagnar við Skarhólabraut. Lögnin mun liggja meðfram reiðstíg frá Skarhólabrautinni og niður að Reykjavegi.

Framkvæmdir eru hafnar en gert hefur verið ráð fyrir hjáleið sem nýtist sem reiðleið hluta framkvæmdatímans, hún hefur þegar verið tekin í notkun. 

Verkið verður stöðvað fram yfir 9. júní þannig að leiðinni verður ekki lokað fram að þeim tíma, heldur notuð áður nefnd hjáleið.  Svo mun leiðinni verða lokað í óákveðinn tíma.

aaa_hja.jpg

aaa_hja_2.jpg