Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda

Aðalfundarboð

Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda á Varmábökkum verður haldin fimmtudaginn 2. maí 2024 kl. 18:00 í Harðarbóli

Dagskrá aðalfundar:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla formanns um starfsemi félagsins árið 2022.*
3. Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun um félagsgjald. *
6. Kosning til stjórnar félagsins. *
7. Kosning endurskoðanda.*
8. Önnur mál