Sérframleiddur fatnaður frá Hrímni- merktan Herði

Í samstarfi við hestavöru- og reiðfataframleiðandann Hrímni,
bjóðum við upp á að panta sérframleiddan fatnað merktan Herði.
Miðvikudaginn 31. janúar bjóðum við upp á mátunardag í
félagsheimilinu frá kl. 17 til 19, en þá koma fulltrúar Hrímnis
með allar stærðir af fatnaðnum svo hægt sé að velja rétta
stærð.
Við bjóðum félagsmönnum að greiða aðeins helming við pöntun og
restina við afhendingu í maí.
Hvetjum við alla félagsmenn að nýta tækifærið til að fá sér
vandaðan fatnað á sérkjörum.
Við mætum svo öll á Landsmót í sumar vel merkt okkar félagi og
styðjum okkar fólk 😉
Hrimnir_Hordur_forsida.jpg
 
Hrimnir_Hordur_keppnisjakki.jpg
 
Hrimnir_Hordur_hettupeysa.jpg
 
Hrimnir_Hordur_Hekla_jakki.jpg
 
Hrimnir_Hordur_beanie.jpg
 
Hrimnir_Hordur_derhufa.jpg