Heimsókn til Benedikts - Heimsmeistari og Harðarfélagi

ATH ÆSKULÝÐSNEFND

Næstkomandi sunnudag, 10.12. Kl 13, býður Benedikt Ólafsson- heimsmeistari og Harðarfélagi- heim til sín í Ólafshaga!

Hvetjum alla krakka, unglinga og ungmenni að mæta!

Benedikt ætlar að sýna hesthúsið og aðstöðuna og tala um þjálfun og kynna sig fyrir öllum!

Mæting í Ólafshaga í Mosfellsdalnum kl 13:00
Mælum með að foreldrar sameina ferðirna 🙂

Áslaug Erlín Þorsteinsdóttir ætlar að vera á staðnum fyrir hönd æskulýðsnefndar 🥰

 

Ist möglicherweise ein Bild von 3 Personen, Pferd, Hose und Text408289396_849211387214250_1344840652756633466_n.jpg