Hindrunarstökk - Sunnudaginn 03. desember - Æskulýðsnefnd

Æskulýðsnefnd Harðar kynnir:

Hindrunarstökk - Sunnudaginn 03. desember

Við förum yfir grunnatriði hindrunarstökks og byrjum svo hægt og rólega.

Fyrst bara hestarnir sjálfir til að venja þá á og svo með knapa á bakinu.

 Hækkum hindranirnar svo smám saman bara eins og hver og einn treystir sér til. Námskeiðið er í 45min og byrjar klukkan 11:00.

Ef skráning er góð verður hópnum skipt í tvennt og seinni hópurinn byrjar þá klukkan 11:45. Verð: 1300kr

ATH: Ef hesturinn þinn er enn út í haga er möguleiki að fá hest í láni hjá Hestasnilld - hafið samband beint með Sonju í messenger eða 8659651. - Fyrstur kemur fyrstur fær

Kennari á námskeið er Nathalie Moser, sem er umsjónarmaður félagshesthús.

Vonumst til að sjá sem flesta! Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur

Ath: Námskeiðið er innifalið í "Haustþjálfun Harðarkrakkar - vikuleg námskeið" og félagshesthús.

371454253_1049311849532861_8943927671448244982_n.jpg