Gæðingalistnámskeið með Fredricu Fagerlund
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, nóvember 07 2023 09:41
- Skrifað af Sonja
Í vetur verður Fredrica Fagerlund aftur með námskeið í Gæðingafimi en Fredrica hefur náð góðu gengi sjálf í gæðingafimi.
Námskeiðið er hugsað fyrir öllum aldurshópnum og þá líka þau sem stefna á taka sínu fyrsta skref í að keppni í greininni.
Námskeiðið byggist á einum bóklegum tíma þann 13. des, sýnikennsla þann 31.janúar ásamt 6 verklegum 45 mínútna einkatímum. Verklegur hluti er því dreift yfir 3 helgar.
Bóklegt í Harðarbol: 13.des kl 1830-2000
Sýnikennsla: 31.jan kl 19:00
Verkleg kennsla fer fram helgarnar 16.-17. desember – 27.-28. janúar – 24.-25. febrúar
8pláss í boði
Verð 73000
Skráning opnar þriðjudaginn 07.november kl 12:00
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur