Einkatímanámskeið fyrir fullorðna hjá Antoni Páli Níelssyni

FULLT!!!

Einkatímanámskeið fyrir fullorðna hjá Antoni Páli Níelssyni - keppnisknapar Harðar og Reiðkennarar í Herði eru með forgang á skráningu.
Hægt að skrá sig á biðlista.
Skráning opnar 30.10. kl 21.
 
Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum.
Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu víða um heim og rækta hross. Anton Páll hefur verið einn af þjálfurum íslenska landsliðsins í hestaíþróttum sem og nokkrum erlendum landsliðum, t.d. því sænska og austurríska. Anton Páll er þekktur fyrir einfalda, hreinskilna, hestvæna og mjög árangursríka nálgun í reiðkennslu sinni.
 
Einkatímar 2x45min
Nemendur sem bóka sig núna eiga forgang á framhald (framhald í boði fram í Maí – 1x á mánuði)
Dagsetningar:
Miðvikudagur, 29.november - 1. 45min
Þriðjudagur, 19. desember - 2. 45min
Tímar eru milli kl 09 - 17.
9 pláss
Skráðar nemendur geta skráð sig svo á framhald 24.janúar og 14. febrúar og hafa forgang þar.
Verð: 34500isk - hver nemandi fæ að skrá sig með ein hest - til að fleiri komast að enn ef einhver vill vera á biðlista með annan hest má senda email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skráning opnar 30.10.2023 kl 21:00