Grunnteygjur og nudd fyrir hesta - Laugardaginn 4.nóvember

Æskulýðsnefnd Harðar kynnir:
Grunnteygjur og nudd fyrir hesta - Laugardaginn 4.nóvember
Sýnikennsla og námskeið um ýmsar nudd og teygjuæfingar fyrir hesta.
Farið verður yfir ýmsar skemmtilegar æfingar sem knapar
geta gert til að liðka hestana sína og stuðla að heilbriðgðari
hesti. Eykur fjölbreytileika í þjálfun og byggir upp tengsl milli
knapa og hests.
Námskeiðið er í klukkutíma og byrjar klukkan 11:00. Ef skráning er góð verður skipt hópnum í tvennt og seinni hópurinn er klukkan 12:00.
Verð: 1000kr
ATH: Ef hesturinn þinn er enn út í haga er möguleiki að fá hest í láni hjá Hestasnilld - hafið samband beint með Sonju í messenger eða 8659651 - fyrsti kemur fyrsti fæ 🙂
Kennarar eru Thelma Rut Davíðsdóttir og Nathalie Moser
Vonumst til að sjá sem flesta!
Skráning: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.