Knapamerki 1 bóklegt og verklegt Haust 2023

Knapinn öðlast vald og þekkingu á eftirfarandi þáttum:
- Að undirbúa hest rétt fyrir reið
- Geta teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
- Geta farið á og af baki beggja megin
- Kunna rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
- Geta setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti, tölti/brokki og hægu stökki
- Geta framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun frá kennara
- Geta skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og stígandi ásetu (1. stig stígandi áseta)
- Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma loknum
Kennt verður 3 bóklega (1,5h) og 10 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf),
Námskeið byrjar á bóklega tíma 25.sept 2023 Kl 1700-1830, Aldurstakmark er 12 ára.
Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum og fimmtudag:
Mán 25.9.
Fimm 28.9.
Mán 2.10.
kl 1700-1830
Bóklegt próf fimmtudag 05. október 2023 – í Hardarboli Kl 1800-1900
 
Verklegar tímar á mánudögum og fimmtudögum kl 18-19 í nóvember/desember
30.10.
2. / 6. / 9. / 13. / 16. / 20. / 23. / 27. / 30. nóvember 2023
Verklegt Próf: 04 desember2023 Kl 18-19
 
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að hringteymast og fara um á brokki án vandarmála.
 
Kennari : Sonja Noack
Verð: Unglingar/Ungmenni 33.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: Fullorðnir 45.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: bara bóklegt 12000 bara fyrir þá sem eru búin með verklegu 1.