Skriftstofa Harðar lokuð 02.-13.apríl 2022

Kæru félagar


Ég verð í frí frá því 02.4. og kem aftur 13.april, skriftstofa Harðar verður lokuð á þessari tíma.
Skriftstofa er opið á föstudaginn 14.4.
Ef einhver vill fá reiðhallarlykill eða bóka höllina í þessari tíma (páskar), eða er með annað mál, þá bið ég ykkur um að hafa samband við mig núna sem fyrst eða fram að helgina  

Ef það kemur eitthvað áríðandi upp má heyra í Margréti formaðurinn í síma 8247059 einnig mætti senda email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Takk og kæra kveðjur
Sonja Noack
Starfsmaður og Yfirreiðkennari Harðar