Fyrsti kvennareiðtúr

Sælar Harðarkonur
Nú er kvennanefndin komin á skrið. Fyrsti kvennareiðtúrinn verður miðvikudaginn 29. mars mæting í Naflann kl 18. Farinn verður stuttur hringur. Eftir reiðtúr verður frönsk lauksúpa í reiðhöllinni 1000 kr á mann bara seðlar vinsamlega commentið ef þið eruð í mat. Fylgist vel með hér á síðunni verða fleiri viðburðir auglýstir. Hlökkum til að sjá ykkur🤠
Kveðja ótemjurnar
 
336472547_102214739494093_6456590968745970879_n.jpg