Harðarhúfur – Derhúfur – Buff - komnar í sölu.

 

Loksins eru vinsælu húfurnar með Harðarmerkinu komnar aftur í sölu. Þær seldust upp í fyrra en verða nú í sölu í Harðarbóli á Vetrarmótinu, laugardaginn, 18.mars og einnig í næstu viku:

Þriðjudaginn, 21.mars – frá 17-18 í reiðhöllinni

Fimmtudaginn, 23.mars frá 17-18 í reiðhöllinni.

Húfur verð: 2000.- stk

Buff (hálsklútur): 1000.- stk

Sett með prjónahúfu, derhúfu og buffi: 4000.-kr.

334931979_1208731089782127_8987142921833888185_n.jpg

335428914_479489227602988_7399297506866122842_n.jpg

335593971_907884680464084_8134157142324500069_n.jpg