Gæðingalist Meistaradeildar æskunnar

Keppni í gæðingalist Meistaradeildar æskunnar verður haldin í Herði sunnudaginn 26.3. Mjög spennandi að fá þetta flotta mót hingað í höllina okkar.
Hvert lið fær 1 klukkutíma aðgang í alla höllina (höllin lokuð á meðan) til æfinga fyrir mótið.
Nú erum við byrjuð að bóka inn þessa tíma (10 klukkutímar alls) og því biðjum við alla að skoða vel dagatal reiðhallirnar á hordur.is Fjólublái liturinn stendur fyrir að höllinn sé alveg lokuð.
Takk fyrir skilninginn og eigið góðan dag!