Ingimar Sveinsson Harðarfélagi varð 95 ára

Ingimar Sveinsson Harðarfélagi varð 95 ára þann 27.febrúar síðastliðinn.

Af því tilefni færði hestamannafélagið Hörður honum smá glaðining, þakklætisvott fyrir hans ómetanlega framlag til hestamennsku á Íslandi.

Myndina málaði Sigríður Ævarsdóttir og hafði til hliðsjónar hugmynd Ingimars um frelsi hestsins,
hann var upphafsmaður að tamningaaðferð sem hann kallaði af frjálsum vilja

Jón Geir Sigurbjörnsson varaformaður Harðar og Hákon Hákonarson Harðarfélagi afhentu Ingimar myndina fyrir hönd félagsins.

334888817_151337117471781_7886903911659660331_n.jpg

334915538_525741733007874_4540534181851731664_n.jpg

334884034_229305426121781_7822838920060236151_n.jpg

334873207_3286311798298676_9026410622180971737_n.jpg