Fyrirlestur og sýnikennslu með Þorvaldi Kristjánssyni kynbótadómari

Kynbótanefnd auglýsir fyrirlestur og sýnikennslu með Þorvaldi Kristjánssyni kynbótadómara.
Laugardag 11 mars.
Byrjar kl 10 í Harðarbóli með fyrirlestri.
Hádegismatur kl 12-13 (boðið uppá súpu, brauð og kaffi). Sýnikennsla í reiðhöll kl 13 - ca 15 þar sem farið verður yfir nokkur hross og þau mæld og metin út frá þeim eiginleikum sem metnir eru við sköpulagsdóma kynbótahrossa.
Gjaldinu stillt í hóf (námskeið og hádegismatur): 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn Harðar og 5.000 fyrir aðra (hægt að gerast félagi á staðnum).
Gott að félagsmenn skrái sig í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. svo við vitum ca fjölda.
 
ny.jpg