Sýnikennsla með Súsanna Sand FRESTAÐ

Miðaverð 1500kr - frítt fyrir 21ára og yngri
 
Hlökkum til að sjá sem flesta í Reiðhöllinni í Herði í Mosfellsbær 🙂
 
Súsanna Sand er reiðkennari frá Hólum og hefur endurmenntað sig undanfarin ár í spænskri reiðmennsku í Andalúsíu. Þar er lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa og hests með áherslu á burð léttleika og þjálni, sem nýtist afar vel inn i okkar reiðmennsku.
Súsanna er einnig íþrótta og gæðingakeppnisdómari. 
263343931_882573889100714_1703233462961822814_n.jpg