Sýnikennsla með Fredericu Fagerlund um Gæðingalist

Fredrica Fagerlund tamningakona, þjálfari og reiðkennari, hefur tekið þátt í Gæðingalist efstu deilda sl. ár með eftirtektarverðum árangri. Hún þykir einstaklega fær og fágaður knapi sem mætir með hross sín sérlega vel undirbúin og vel þjálfuð. Í sýnikennslunni ætlar hún að veita okkur innsýn í sína þjálfun og hvernig hún undirbýr bæði minna og meira vana hesta fyrir Gæðingalist.
 
15.febrúar miðvikudag Kl 19:00 í Reiðhöllinni Harðar í Mosó
 
Verð 1000kr
frítt fyrir 21árs og yngri
 
Allir velkomnir!
 
329627829_586158709638673_9141166548592025460_n.jpg