Árshátíð Harðar 2023 - 25feb2023

Nú skemmtum við okkur saman á árshátið Harðar 2023!
Veislustjóri er okkar eini sanni Guðni Halldórsson, geggjað stuðball er í höndum hljómsveitarinnar Bland og maturinn kemur frá Grillvagninum. Húsið opnar klukkan 18.30 með fordrykk, borðhald hefst 19.30. Á matseðlinum er lambakjöt og kalkúnn með meðlæti, vegan valkostur í boði en panta þarf það sérstaklega með miðapöntun. Kaffi og sætmeti á eftir. Barinn opinn!
Miðaverð 10.900, hægt að kaupa miða eftir 23.00 á 2000, þarf líka að panta þá.
Miðapantanir á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
!!! 18ára aldurstakmark !!! 
 
FBPostHordur2023.png