Fisk-Mos mótið - Grímutölt

Fyrsta vetrarmót vetrarins er styrkt af Fiskbúðinni í Mosfellsbæ. Mótið verðir haldið þann 28. janúar og keppt verður í hálfgerðri T7 tölt keppni, nema ekki er snúið við. Þannig hægt tölt og síðan frjáls ferð á tölti eftir þul.
Mótið verður grímutölt og hlakkar okkur til að sjá hvað þið dragið uppúr hattinum!
Skráning fer fram á sportfeng.

Mótið byrjar kl 13:00

326898422_604422004829341_2245510346590303638_n.jpg