Hestamenn í Herði 60+

🌲🌲🌲
Hestamenn í Herði
60 +
Aðventukvöld í Harðarbóli
miðvikudaginn 14.desember 2022
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst kl.19:30
🎹
Guðmundur á Reykjum þenur nikkuna í anddyrinu 
og kemur okkur í rétta gírinn
Matseðill
Aðalréttur
Jólahangikjöt borið fram með kartöflum í hvítri sósu,
rauðkáli, grænum baunum og laufabrauði
Eftirréttur
Hinn margrómaði heimalagaði rjómaís 
 "ala" Þuríður á Reykjum.
 
🍷🍺🍷
Opinn bar og drykkir seldir á sanngjörnu verði
Þeir sem vilja geta tekið með sér sína drykki 🍷🍺

Hátíðardagskrá
Stormsveitin
stormar á svið og gerir stormandi lukku með 
"minitónleikum"
🎹🎸
Hákon fyrrverandi formaður Harðar og
Kristín Ingimarsdóttir
stilla saman strengi og stjórna fjöldasöng eins og þeim einum er lagið
Verð kr. 5000
posi á staðnum.
 
Tilkynnið þátttöku hjá Sigríði Johnsen 
á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
eða í síma 896-8210
í síðasta lagi föstudaginn 9. desember
🌲🌲🌲🌲🌲
Með góðum kveðjum og tilhlökkun að hitta ykkur
 í jólaskapi
🌟☺🌟
Lífið er núna - njótum þess.
Hákon - Kristín - Sigríður - Þuríður