Bóklegt Knapamerki 3 nám í óktober

4x 1,5klst plús próf
Verklegt nám verður í boði eftir áramót.
Mætta þarf með eigin bók (gormabók er nýjasta og kennsla fer eftir því).
Nemandi þarf að vera búin með Knapamerki 2 (bóklegt og verklegt)
 
Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum og fimmtudögum í október:
3.10, 6.10. 10.10. og 13.10. kl 1830-20
Bóklegt próf mánudaginn 17. október 2022 – í Hardarboli Kl 1800-1900
 
Verð unglingar/ungmenni 14000
Verð fullorðnir 16000
 
Námskeið er með fyrirvara um nóg marga þáttakendur