ATH vegna beitarlok

Nú hafa allir fengið tölvupóst sem eiga kost á að nýta beitarhólf eitthvað aðeins áfram. Þeir sem EKKI fengu póst skulu tæma hólfin sín og ganga frá þeim í síðasta lagi 10. september.
Hafi einhverjir athugasemdir má hafa samband við Rúnar framkvæmdastjóra. Félagið er ekki að úthluta neinum öðrum hólfum fyrir þá sem hafa klárað sína beit.