Reiðhallarreglur

Viljum bara minna á reglur varðandi leigu á reiðhöllinni undir kennslu. Nú fer allt aftur á fullt í vetrarþjálfun og biðjum við alla að kynna sér vel umferðarreglur og reglur reiðhallarinnar (skilti fyrir framan inngang og á hordur.is ) - munum að tala saman, sýna tillitssemi og vera góð hvert við annað ❤

 

Gjaldskrá (hordur.is)