Almennt reiðnámskeið – Fullorðnir

FULLBÓKAÐ
 
Skemmtilegt námskeið fyrir alla sem vilja bæta ásetu, stjórnun og gangtegundir. Farið verður í vinnu við hendi, samspil ábendinga, fimiæfingar og þjálfun gangtegunda.
Knapar mæta með eigin hest og búnað.
Kennari: Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Kennt verður í 6 skipti á mánudögum kl 18:00
4 pláss
 
Dagsetningar 2022:
24jan / 31jan / 7feb / 14feb / 21feb / 28feb
Verð: 19 000 kr
 
Skráning opnar 23.12. (í dag) kl 12:00 hér:
 
rag.jpg