Uppskerahátíð Æskulýðsnefndar

Uppskeruhátíð æskulýðsnefndar verður mánudaginn 18.10.21 kl 18-19:45
 
Allir velkomir sem eru í Herði!
Boðið verður uppá mat, skemmtiatriði og verðlaunaafhendingu fyrir árið 2021
Endilega látið vita í eventinum á Facebook hversu margir koma.
 
Endilega koma með börnin ykkar og þá sem eru í kringum ykkur í hesthúsinu. Það eru ekki öll börn á fb svo ég leita til ykkar að hvetja þau til að koma það verður töframaður sem mætir og sýnir okkur eitthvað skemmtilegt sem allir geta haft gaman af.
 
með bestu kveðju
Æskulýðsnefndin