Firmakeppni Harðar 2021 

Firmakeppni Harðar 2021 er í dag og stemmingin er geggjuð fyrir deginum. Skráning í andyri reiðhallarinnar milli 11 og 12. Flott að koma snemma og sleppa við röðina... Minnum á að það kostar ekkert að taka þátt, því mótið er í boði frábærs hóps styrktaraðila...😊😊😊