Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda 2021

Aðalfundur Félags hesthúsaeigenda á Varmábökkum í Mosfellsbæ verður haldin fimmtudagskvöldið 29. apríl 2021 kl. 20:00 í Harðarbóli.

Dagskrá aðalfundar:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Skýrsla formanns um starfsemi félagsins árið 2020.
3. Endurskoðaður ársreikningur félagsins lagður fram til afgreiðslu.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun um félagsgjald.
6. Kosning til stjórnar félagsins.
7. Kosning endurskoðanda.
8. Önnur mál