ATH

Nú standa yfir framkvæmdir við trjáfellingar við reiðleiðina að Brúarlandi. Vert er að vara við að fara ríðandi þarna fram að helgi, verkinu á að ljúka í síðasta lagi á föstudag.