Lyklar að reiðhöllinni
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, mars 12 2021 11:31
- Skrifað af Sonja
Viljum minna á það, að það er bannað að lána lykillinn sinn áfram.
Ef það er verið að brjóta ítrekað reglur, gæti viðkomandi lykli verið lokað.
Eins er ekki sjálfsagt að þeir sem eru að þjálfa í reiðhöll opni fyrir þeim sem banka, ef fólk gleymir lyklinum þarf það að sækja hann 

Annars er fínt að nefna að reiðhallarnefnd er á fullu að vinna í ýmsum málnum varðandi höllina.
Eigið góða helgi kæru félagar og muna að skrá síg á vetramótinu sem fer fram á morgun! 
