Reiðhallargólfið

Til stóð að laga gólfið í reiðhöllinni með skjótum hætti. Verkið er meira en svo og er gólfið nú alls ekki í góðu lagi. Farið verður í frekari lagfæringar í kvöld. Fólk er beðið að fara varlega við þjálfun í höllinni og sýna verkinu smá þolinmæði.

Stjórnin