Reiðhöll – rýmkun 

Það er eðlilegt að hafa 12 manna hámarksfjölda í allri höllinni. 

Ef vestari hlutinn er upptekinn vegna námskeiða er hámarksfjöldinn 6 í austara rýminu, sjá leiðbeiningar á skilti við innganginn.

Áhorfendur er bannaðir samkvæmt sóttvarnarreglum.

Tökum tillit til hvors annars, tölum saman og mokum skítinn þegar við á.

Stjórnin