Aftur á bak - uppbyggjandi og styrkjandi námskeið

Aftur á bak er námskeið fyrir þá reiðmenn sem hafa misst kjarkinn / orðið hrædd -ir á einhverjum tímapunkti í sinni hestamennsku. Ástæðurnar geta verið margskonar, dottið af baki , eignast börn eða kjarkurinn/ hræðslan bara bankað uppá.
Oddrún hefur mikla reynslu á námskeiðum sem þessum og mun kennslan á þessu námskeiði vera á forsendum hvers og eins nemanda og öryggið alltaf í fyrirrúmi.
Hámark 4 i hóp.
Kennari: Oddrun Ýr
 
Kennt verður á mánudögum kl 1930
18. janúar
25. janúar
01. febrúar
08. febrúar
15 febrúar
22 febrúar
 
Verð: 19000kr
 
135523598_462787614885896_2944436703956761177_n.jpg