Jóla- og nýárskveðjur

Kæru félagar

Gleðileg jól og farsælt komandi ár og takk fyrir það gamla 🙂
Þetta hefur verið skrítið ár og allt öðruvísi enn allt sem áður hefur verið ! Við erum samt sem áður heppinn að hafa getað haldið áfram að stunda útreiðar og njóta góðra stunda með fjórfættum vinum okkar! Líka hefur mikið gerst á þessu ári hjá félaginu og hlökkum við til næsta árs og vonum að tímarnir verðu aftur eðlilegri. Höldum áfram að hafa gaman að hestamennskunni, tölum saman, tökum tillit og verum góð við hvort annað ❤️
 
Gleðilega hátíð !jolahörður1.jpg