Knapamerki 2021 - Knapamerki 1, 2 og 3
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Mánudagur, desember 21 2020 22:30
- Skrifað af Sonja
Knapamerki 1 – Námskeið - bóklegt og verklegt
- Að undirbúa hest rétt fyrir reið
- Geta teymt hestinn á múl eða beisli við hlið sér á feti og brokki/tölti
- Geta farið á og af baki beggja megin
- Kunna rétt taumhald og að stytta rétt í taumi
- Geta setið hest í lóðréttri (hlutlausri) ásetu á feti, tölti/brokki og hægu stökki
- Geta framkvæmt nokkrar sætisæfingar í hringtaum skv. stjórnun frá kennara
- Geta skipt á milli hlutlausrar ásetu, hálfléttrar og stígandi ásetu (1. stig stígandi áseta)
- Kunni að skilja rétt við hest og búnað að reiðtíma loknum
Kennt verður 2 bóklega (1,5h) og 8 verklegir tímar (plús verklega próf og bóklega próf),
Námskeið byrjar á bóklega tíma 4.janúar 2021 Kl 1700-1830, Aldurstakmark er 12 ára.
Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum:
4.1. og 11.1. kl 1700-1830
Bóklegt próf miðvikudaginn 21. janúar 2021 – í Hardarboli Kl 1800-1900
Verklegar tímar á mánudögum kl 19-20
18. / 25. Janúar 2021
1. / 8. / 15. / 22. Febrúar 2021
01. / 08. / 15. Mars 2021
Verklegt Próf: 22mars2021 Kl 19-21
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að hringteymast og fara um á brokki án vandarmála.
Kennari : Oddrún Sigurðardóttir
Verð: Ungmenni 35.000 krónur með prófi og skírteini
Verð: Fullorðnir 40.000 krónur með prófi og skírteini
Knapamerki 2 – Námskeið - bóklegt og verklegt
- Geta látið hestinn kyssa ístöð á baki og við hönd, til beggja hliða
- Riðið einfaldar gangskiptingar
- Riðið helstu reiðleiðir á reiðvelli
- Geta riðið í hlutlausri lóðréttri ásetu, hálfléttri og stígandi ásetu
- Hafa gott jafnvægi á baki hestsins og nota rétt taumhald
- Látið hestinn stoppa, standa kyrran og ganga aftur af stað
- Geta riðið á slökum taum
- Sýna það í reiðmennsku & umgengni við hestinn að hann hafi tileinkað sér rétt viðhorf til hans
- Geta riðið hesti á víðavangi, haft góða stjórn og gætt fyllsta öryggis
Kennt verður 1x í viku, 3 bóklegir (3x 1,5klst á mánudögum)) og 11 verklegir tímar (á mánudögum) plús prófi. Námskeið byrjar á bóklega timanum.
Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að geta fara um á brokki á slökum taumi eða léttu taumsambandi án vandarmála. Hesturinn þarf að eiga auðveld með að tölta.
Námskeið byrjar á bóklega tíma 4.janúar 2021 Kl 1830-2000.
Dagsetningar:
Bóklegar tímar í Hardabol á mánudögum/miðvikudögum:
4.1. / 11.1. og 13.1. kl 1830-2000
Bóklegt próf miðvikudaginn 21. janúar 2021 – í Hardarboli Kl 1800-1900
Verklegar tímar á mánudögum kl 20-21 – Kennari Oddrún Ýr
18. / 25. Janúar 2021
1. / 8. / 15. / 22. Febrúar 2021
01. / 08. / 15. / 29. Mars 2021 (enginn kennsla 22.3. vegna próf í Knapamerki 1 þann dag)
05. Apríl 2021
Verklegt Próf: 12 apríl 2021 Kl 19-21
Kennari : Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Verð: Ungmenni 40.000 krónur
Verð: Fullorðnir 45.000 krónur
Knapamerki 3 – Æskulýðsnefnd
verklegur hluti (bóklegt verður í fjarkennslu, sérnámskeið)
- Að láta hestinn víkja um fram og afturhluta
- Knapinn hafi vald á lóðréttri ásetu, stígandi ásetu og hálfléttri ásetu
- Knapinn geti riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
- Knapinn geti riðið við slakan taum og langan taum
- Knapinn geti látið hestinn fara krossgang áfram og til hliðar á sama tíma
- Knapinn hafi gott vald á að nota reiðvöllinn rétt
- Knapinn hafi tileinkað sér rétt viðhorf gagnvart hestinum bæði í reiðmennsku & umgengni
- Knapinn geti látið hestinn fara rétt yfir slár og stökkva yfir litla hindrun
Kennt verður 1x í viku, á mánudögum, 20 verklegir tímar plús prófi og skírteini :
Tímasetningar: Mánudagar Kl 16-17 / 17-18
ATH: Þannig er að þessi námskeið er mjög langur og því getur verið að sökum COVID að frestum þyrfti eitthvað. Ef það gerist ætlum við að skipta námskeið í tvennt og kenna annað hluti af því á næsta vetri. Þetta gerðist fyrir Knapamerki 3 á þessu ári og eru þau að klára núna í 2021.
Einnig getur verið að við förum að hafa námskeið 2x í viku þegar liður á veturinn.
Kennari : Ragnheiður Þorvalsdóttir
Minnst 4, max 5 manns.
Námskeiðið byrjar 11. janúar 2021 og verður alveg út maí
Verð: Unglingar/Ungmenni 45.000 krónur
Knapamerki 3 – Fullorðnir
verklegur hluti (bóklegt verður í fjarkennslu, sérnámskeið)
- Að láta hestinn víkja um fram og afturhluta
- Knapinn hafi vald á lóðréttri ásetu, stígandi ásetu og hálfléttri ásetu
- Knapinn geti riðið gangskiptingar markvisst og af nákvæmni
- Knapinn geti riðið við slakan taum og langan taum
- Knapinn geti látið hestinn fara krossgang áfram og til hliðar á sama tíma
- Knapinn hafi gott vald á að nota reiðvöllinn rétt
- Knapinn hafi tileinkað sér rétt viðhorf gagnvart hestinum bæði í reiðmennsku & umgengni
- Knapinn geti látið hestinn fara rétt yfir slár og stökkva yfir litla hindrun
Kennt verður 1x í viku, á miðvikuögum, 20 verklegir tímar plús prófi og skírteini :
Tímasetningar: Miðvikudagur Kl 20-21
ATH: Þannig er að þessi námskeið er mjög langur og því getur verið að sökum COVID að frestum þyrfti eitthvað. Ef það gerist ætlum við að skipta námskeið í tvennt og kenna annað hluti af því á næsta vetri. Þetta gerðist fyrir Knapamerki 3 á þessu ári og eru þau að klára núna í 2021.
Einnig getur verið að við förum að hafa námskeið 2x í viku þegar liður á veturinn.
Kennari : Sonja Noack
Minnst 4, max 5 manns.
Námskeiðið byrjar 13. janúar 2021
Verð: Fullorðnir 49.000 krónur
Nánari um knapamerki:
www.knapamerki.is
Skráning:
skraning.sportfengur.com