Val á íþróttakonu-og karli Mosfellsbæjar

Það stendur yfir val á íþróttakonu-og karli Mosfellsbæjar, minnum Harðarfélaga að kjósa í kosningunni en þau Aðalheiður Anna og Benedikt eru fulltrúar hestaíþrótta og okkar Harðarmanna.