Reiðhöll

Af gefnu tilefni skal það áréttað að það gilda ákveðnar umgengnis og umferðarreglur í reiðhöll Harðar. Fólk er hvatt til að kynna sér þær og fara eindregið eftir þeim. https://hordur.is/index.php/frettir/2947-umferdharreglur-og-umgengni-i-reidhhoell-hardhar

5. Knapi sem ríður bauga, á hringnum, eða aðrar reiðleiðir inni á velli veitir þeim forgang sem ríða allan völlinn á sporaslóð

7. Hringtaumsvinna fer engan veginn saman við þjálfun í reið og skal víkja nema um annað sé sérstaklega samið.

Nokkrar kvartanir hafa borist félaginu vegna hringteymingar í reiðhöllinni.  Hringteymingar eru ekki leyfðar nema með sérstöku leyfi annarra notenda reiðhallarinnar.  Á svæðinu eru hringgerði sem hægt er að nota undir slíka þjálfun.  

Stjórnin