Aðalfundur Harðar

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 14. janúar nk. 

Fundurinn verður haldinn í Harðarbóli og hefst kl 20.00. 

Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta.  

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundatstörf samkvæmt 5. gr félagsins.  

 

Dagskrá aðalfundar skal vera: Formaður setur fund og tilnefnir fundarstjóra og fundarritara

Formaður flytur skýrslu stjórnar

Gjaldkeri skýrir reikninga félagsins og kynnir 9 mán. Milliuppgjör

Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins

Reikningar bornir undir atkvæði

Fjárhagsáætlun næsta árs og umræður

Árgjald ákveðið

Lagabreytingar

Kosningar samkvæmt 6. grein þessara laga

Önnur mál

Fundarslit  

 

 

Stjórnin