Aðalfundur Harðar

Aðalfundur félagsins verður haldinn miðikudaginn 28. október nk.  Fundurinn verður haldinn í Harðarbóli og hefst kl 20.00.  Félagsmenn eru hvattir til þess að mæta.

 

Á dagskrá eru venjuleg aðalfundatstörf samkvæmt 5. gr félagsins.

 

Dagskrá aðalfundar skal vera:

 1. Formaður setur fund og tilnefnir fundarstjóra og fundarritara
 2. Formaður flytur skýrslu stjórnar
 3. Gjaldkeri skýrir reikninga félagsins og kynnir 9 mán. Milliuppgjör
 4. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga félagsins
 5. Reikningar bornir undir atkvæði
 6. Fjárhagsáætlun næsta árs og umræður
 7. Árgjald ákveðið
 8. Lagabreytingar
 9. Kosningar samkvæmt 6. grein þessara laga
 10. Önnur mál
 11. Fundarslit

Hömlur á hámarksfjölda á fundi sem þessum gildir til 19. okt. Verði þeim framlengt, áskilur stjórnin sér rétt til frestunar aðalfunds.

 

Stjórnin