Almennt reiðnámskeið Fullorðnir Haust 2020 með Fríða Hansen

Á reiðnámskeiðinu verður lögð áhersla á að mýkja, liðka og styrkja reiðhestinn sem leiðir til aukins skilnings og samspils knapa og hests. Frábær undirbúningur fyrir vetrarþjálfunina.
Einstaklingsmiðuð kennsla þar sem nemandi og reiðkennari setja sameiginlegt markmið fyrir námskeiðið.
1x í viku á miðvikudögum kl 18-19 - 5 tímar
Dagsetningar
30.9.
7.10.
14.10.
21.10.
28.10
Verð 16000
Skráningafrestur: Laugardagur næstkomandi, 26.9.2020
ATH: Það þarf allavega 6 manns að við getum halda þennan námskeið.
Kennari:
Fríða Hansen er menntaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum og hefur stundað hestamennsku frá blautu barnsbeini og tamið og þjálfað hross á öllum stigum tamningar.
Hún er einnig öflugur keppnisknapi og efnilegur kynbótaknapi. Hún hefur einnig haldið námskeið bæði fyrir börn og fullorðna hérlendis og erlendis með góðum árangri.:
Einnig verður boðið upp á einkatímar með Fríðu sama daga fyrir /eftir þennan námskeið (eftir eftirspurn)
Verð fyrir einkatímar er 30000kr / 5x30min pakki119953760_267754097591549_536310235166318071_n.jpg119968911_1037150053380625_2760472889251270184_n.jpg