Kerrustæðin merkt

Nú er loksins búið að merkja kerrustæðin.  Leigjendur fá fljótlega rukkun fyrir ársleigu og með rukkuninni við hvaða númer stæðið þeirra er.

 

Leiðbeiningar:  Númerið sé vinstra megin við kerruna, bílstjórinn sjái númerið í vinstri hliðarspegli þegar kerrunni er bakkað í stæðið. NEMA þau stæði sem eru við vegg reiðhallarinnar, þar er númerið fyrir miðju kerrunnar, en litlir hælar sitthvoru megin við afmarkað kerrustæðið.  Sama lága leigan eða 6 þús krónur fyrir árið.