Dagskrá Gæðingamót Bakka

Eftirfarandi er dagskrá fyrir Gæðingamót Harðar 2020! Athugið að hún er birt með fyrirvara um breytingar.
Ráslistar eru einnig komnir inn á Kappa.

Laugardagurinn 13.06.2020 - Forkeppni

10:00 - Tölt T3 2. flokkur
10:20 - Tölt T3 1. flokkur
11:10 -  Barnaflokkur
11:40 - Unglingaflokkur
12:05 - B - flokkur ungmenna

Hádegishlé

13:30 - B - flokkur áhugamanna
14:10 - B - flokkur
14:50 - A - flokkur ungmenna
15:30 - A - flokkur

Sunnudagurinn 14.06.2020 - Úrslit

10:00  - Tölt T3 2. flokkur
10:20 - Tölt T3 1 flokkur
10:40 - Barnaflokkur
11:10 - Unglingaflokkur
11:30 - B - flokkur ungmenna

Hádegishlé

12:20 - Pollar
12:40 - Unghross
13:10 - B - flokkur áhugamanna
13:40 - B - flokkur
14:10 - A - flokkur ungmenna
14:40 - A - flokkur

Endilega fylgist vel með og verið stundvís :)

 

Bakki.JPG