Kirkjureið og kaffi

Minnum á Kirkjureiðina í Mosfellskirkju nk sunnudag.  Lagt af stað úr Naflanum kl 13.00.  Karlakór Kjalnesinga syngur og Jóhannes grínari verður með ávarpið.  Kirkjukaffi í Harðarbóli að athöfn lokinni.  Brauðtertur, vöfflur, kleinur og heitt súkkulaði.