Sumarbeit

Úthlutum beitarhólfa er nánast lokið.  2 - 3 mál standa útaf borðinu og verða afgreidd núna í vikunni.  Allir sem hafa fengið úthlutað eru búnir að fá kröfu fyrir beitinni í heimabankann sinn og er eindagi 10. júní.   Vinsamlega greiðið fyrir eindaga. Það er mjög áríðandi að láta félagið vita ef einhver ætlar ekki að nota úthlutaða beit, svo hægt sé að úthluta henni til annarra félaga.

 

 

Minnum á reglurnar um beit sem finna má á heimasíðu félagsins.  Girðingar skulu vera í lagi og amk annar strengurinn vírstrengur.  https://hordur.is/index.php/felagid/beitarholf

 

 

 

Af gefnu tilefni eru félagar beðnir um að bjóða öðrum félögum að ýta með sér beitina, ef þeir nota ekki alla beitina sjálfir.  Það er betra að stykkin séu nýtt til að losna við sinu, en einnig að beitarhólf eru takmörkuð gæði og því eðlilegt að sem flestir félagar fái að njóta.

 

 

 

Sleppidagur verður auglýstur síðar, en venjan er í krongum 10. júní.

 

 

 

Stjórnin