Íþróttamót Hrímnis 23./24. maí

Kæru þátttakendur.
Mótið verður haldið á sunnudaginn 24. maí. Forkeppni hefst 10:30 og úrslit eftir hádegi klukkan 13:00.
Ungmenni, 2. flokkur og 1. flokkur verða sameinaðir í 1. flokk í fjórgangi, tölti og fimmgangi.
Skeiðgreinar og T7 2. flokkur falla niður.
Ráslistar eru komnar í kappa.

Kveðja
Mótanefnd