Náttúrureið 2020

Náttúrureið 2020

Hin árlega Náttúrureið Harðar verður laugardaginn 23. maí 2020

Reiðin hefst í Naflanum kl 13:00 og verður riðið að Arnarhamri á Kjalarnesi eftir gömlu þjóðleiðinni undir Esjurótum sem var opnuð aftur í fyrra og er ca. 15 km. hvor leið.

Grillvagninn verður á staðnum með hamborgara,  franskar og bernessósu, verð kr. 2.500.-

Einnig verða drykkir til sölu.

EKKI POSI á staðnum.

Fararstjóri er Lilla.

Ferðanefndin.