Einstaklingsmiðað námskeið fyrir fullorðna með Súsanna Sand

Námskeiðið er 4 skipti 45 mín í senn.: Fyrst er einkatími, metin staða/óskir hjá knapa og hesti, og kennari prufar og vinnur með hestinn. Sett raunhæf markmið og heimavinna. Svo eru 3 skipti 45 mín þar sem 2 nemendur eru saman í tíma.

1. tíma verður helst á morgun mánudag 4.5. (Tímar milli 19 og 22) enn ef það er of stutt fyrirvara er hægt að finna aðra tíma í vikunni (Viku 4.-8.Maí) einnig ef námskeið er ekki fullbókað er ekkert mál að skrá sig eftir morgundaginn 
ENN ATH: bara 4 laus pláss!

Hinir 3 tímar verða 11. 14. og 18. Maí.

Verð er 25000kr

Til að skrá þarf að hafa samband við Sonja í 8659651 eða email á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. (Sportfengur er að stríða okkur)

 49253447_10216317119675007_9142509467802271744_o.jpg95771154_246842859763632_1717122569116581888_n.jpg