Samkomubann

Í ljósi þess að samkomubann hefur verið sett á næstu 4 vikurnar þá hefur öllum keppnum og sýningum á vegum Harðar verið aflýst næstu 4 vikurnar, þ.m.t. Vetrarmótunum og Hrímnismótaröðinni. 

Stjórnin