Tilkynning Mótanefnd Harðar vegna Vetramót II
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Föstudagur, mars 06 2020 20:21
 - Skrifað af Sonja
 
Vegna óvissustigs COVID-19 veirunnar og slæmrar veðurspár á morgun, höfum við tekið ákvörðun að fresta vetrarmótinu um óákveðinn tíma.
Við biðjumst afsökunnar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en betra er að fara varlega.
Mbk. Mótanefnd Harðar

