Hestakerrur í reiðhöllina

Hestakerrur í reiðhöllina

Vegna slæmrar veðurspár á morgun föstudaginn 14. febrúar, stendur hestakerrueigendum til boða að koma með hestakerrur sínar inn í Reiðhöllina frá kl.1730 í kvöld til kl 14 á morgun.  Ef veður verður ekki gengið niður þá, munum við framlengja tímann.
Þið sem viljið nýta ykkur þetta, þurfið að fylgjast með tilkynningum á heima- og/eða facebook síðu félagsins.

Það er mjög áríðandi að kerrunar séu fjarlægðar á auglýstum tíma, því reiðhöllin er mjög bókuð.

Stjórnin