Helgarnámskeið með Fredrica Fagerlund

 
Námskeið er opið fyrir alla og hentar mismundi stigum.
"Hvernig get ég bætt gæðinginn minn með fímiþjálfun?"
Flest okkar vilja riða út á Glæsilegum og fasmiklum hestum sem veita okkur gleði og ánægju ár eftir ár. Hvernig náum við með réttri þjálfun að láta hestinn blómstra? Á þessu námskeiði förum við yfir hvernig hægt er að með kerfisbundinni fimiþjálfun að byggja upp endingagóðan og glæsilegan hest. Ekki er farið fram á kunnáttu fimiæfinga fyrir námskeiðið.
Verð: 19500kr
Skráning skraning.sportfengur.com
Sýnikennsla, 2x hóptíma við hendi, 2x30min einkatima82401366_10221279194159241_2691714656476594176_o.jpg